Samstarf Álftaness og Stjörnunnar í 3. flokki drengja

Sæl, öllsömul!

Á morgun, mánudaginn 27. janúar, hefst formlegt samstarf Álftaness og Stjörnunnar hjá 3. flokki drengja. Upplýsingar um æfingatíma má finna undir eftirfarandi slóð heimasíðu Stjörnunnar: http://stjarnanadalstjorn.files.wordpress.com/2012/05/c3a6fingatafla-2013-2014-5.pdf.

Athygli er þó vakin á því að þær upplýsingar er þar koma fram munu, a.m.k. fyrst um sinn, eitthvað riðlast vegna samstarfsins. Eru drengir til að mynda allir boðaðir á æfingavöllinn á morgun kl. 17:30.

Birgir þjálfari.