Æfingin í dag inni í tækjasal

Sæl, öllsömul!

Það athugast að æfingin í dag, föstudag, fer öll fram í tækjasalnum þar sem að íþróttasalurinn er í notkun vegna fyrirhugaðs þorrablóts. Iðkendur mega mæta fyrr og hita upp á hlaupabretti.

Birgir þjálfari.