Leikur laugardaginn 25. jan

það er leikur við keflavík í Reykjaneshöllinni laugardaginn 25 jan. kl 12:00 byrjar leikurin og verður lagt af stað kl 10 frá álftanesinu.
geri þetta svo fólk fær einhvern fyrirvara með þennan leik en ég mun tilkynna hópinn á æfinguni á fimmtudaginn og set hann svo á síðuna beint eftir æfinguna.

Kv Ari leifur

æfingaleikur við stjörnuna á morgun

Það er æfingaleikur við stjönuna á morgun mánudaginn og er mæting kl 17:50 á stjörnuvöll. Það eru allir boðaðir í þennan leik.

Kv Ari og Hreiðar

Æfing 16 janúar Byrjar kl 16:00

Æfing verður kl 16:00 í staðin fyrir 17:00 á battavellinum út á nesi þetta er gert svo að menn geti horft á landsleikinn í handbolta sem byrjar kl 17:00

KV Ari Leifur og Hreiðar

Bilun í ljósabúnaði - tækniæfing fellur niður

Sæl, öllsömul!

Vegna bilunar í flóðljósum sparkvallarins fellur tækniæfing niður í dag, fimmtudag. Þetta var að skýrast rétt í þessu, því miður.

Birgir þjálfari.