Meistaradeildar kvöld

sælir drengir eftir æfingu á þriðjudaginn ætlum við allir að hittast og horfa á meistaradeildina og skemmta okkur saman.
hægt verður að pannta sér pizzu og ef þið takið þátt í því þarf að hafa pening með sér í það.
mætum allir með góða skapið.

ps: vill sjá góða mætingu á MÁNUDAGSÆFINGUNA.

Kv Ari Leifur

Leikur við Njarvík

Það er leikur við Njarvík á þriðjudaginn 4 . mars það eru allir boðaðir í leikinn. og er mæting 15:50 út í íþróttahús álftanesi og eru drengir beðnir um að tilkynna mætingu hérna að neðan og foreldrar líka ef þeir geta verið á bíll.
leikurinn byrjar kl 17:10 og þeir sem koma beint eru beðnir um að vera komnir með drengina seinasta lagi kl 16:40

Kv Ari Leifur

Ekki æfing og leikur

það er ekki æfing á mánudaginn 3.mars vegna dósasöfnunar sem byrjar kl 18:00

Svo er leikur á þriðjudaginn sem byrjar 17:10 og verður lagt af stað 15:50 þar sem leikurinn er í reykjaneshöll.
það kemur meira um hann á morgun mánudaginn.

Kv Ari Leifur

Æfingar í vetrarfríinu

Það verða 3 æfingar í vetrarfríinu og það er ekki skildumæting bara gert til að geta farið í smá bolta og haft gaman.

æfingar tímanir eru mánudaginn 17 feb kl 19-20 , þriðjudaginn 18 feb kl 17-18 , fimmtudaginn 20 feb kl 17 -18 og fara allar fram á sparkvellinum á álftanesi.

Svo munu æfingar vera bara eftir æfingarplaninu frá með mánudeginum 24 feb


Kv Ari Leifur