Freyjumótið Hveragerði laugardaginn 2. apríl.

 

Meðfylgjandi er leikjaplan fyrir Freyjumótið á laugardaginn.

Álftanes enska-deildin: Andri, Hákon, Óðinn, Jökull, Ísak F, Goði og Kári.
Fyrsti leikur þeirra er kl: 10.40 á móti Skallagrím.
Mæting hjá öllum í þessu liði er í Hamarshöllina kl: 10.20.
Bolli stjórnar þessu liði.

Álftanes franska-deildin: Einar, Óliver, Viktor, Róbert, 
Brynjólfur A, Brynjólfur R og Auðunn.
Fyrsti leikur þeirra er kl: 10.01 á móti Gróttu.
Mæting hjá öllum í þessu liði er kl: 9.40.
Ragnar stjórnar þessu liði.

Álftanes 2 franska-deildin: Matthías, Tinni, Gísli, Axel, Stefán, Örn og Ívar.
Fyrsti leikur þeirra er kl: 10.14 á móti Grindavík.
Mæting hjá öllum í þessu liði er kl: 9.50.
Maggi stjórnar þessu liði.

Strákarnir þurfa að muna eftir legghlífunum, skónum, markmannshönskum, bolnum og smá nesti.
Einnig þurfa allir að mæta með 2500 kr í peningum sem við söfnum saman á staðnum.

Hlakka til að sjá ykkur á laugardaginn.

Ragnar.