TM-mót - liðsskipan og leikir.


Komið sæl.


Nú er komið leikjaplan fyrir mótið á sunnudaginn 26.apríl en leikið er úti við Ásgarð í Garðabæ

Við erum með þrjú lið og varamenn í öllum liðum.

Leikið er með fimm inn á í einu, sex leikir 1*12 mín og 3 mín á milli leikja.




Liðið í ensku-deildinni: Kristófer, Ísak Fannar, Bjarni, Haraldur, Stefán, Matthías og Nói.

Strákarnir eiga fyrsta leik kl: 9.00 á velli númer 12. Allir í þessu liði eiga að vera mættir við völlinn kl: 8.45. Þeir eiga að mæta í knattþrautir kl: 9.45.

Síðasti leikur byrjar kl: 11.30 á sunnudaginn.

Muna að koma með hollt nesti, búning, legghlífar, takkaskó (spilað á gervigrasi)

og vera vel klædd þar sem veðurspá er frekar köld.

Keppnisgjaldið er 3500kr sem við söfnum saman á staðnum.



Liðið í dönsku-deildinni: Ísleifur, Goði, Snorri, Hákon, Ási, Andri, Hlynur og Sölvi.

Strákarnir eiga fyrsta leik kl: 9.00 á velli númer 4. Allir í þessu liði eiga að vera mættir við völlinn kl: 8.45. Þeir eiga að mæta í knattþrautir kl: 9.45.

Síðasti leikur byrjar kl: 11.30 á sunnudaginn.

Muna að koma með hollt nesti, búning, legghlífar, takkaskó (spilað á gervigrasi)

og vera vel klædd þar sem veðurspá er frekar köld.



Keppnisgjaldið er 3500kr sem við söfnum saman á staðnum.





Liðið í Chile-deildinni: Tryggvi, Þór, Guðjón, Tinni, Elvar, Jökull, Þorsteinn og Ívar.

Strákarnir eiga fyrsta leik kl: 12.15 á velli númer 7. Allir í þessu liði eiga að vera mættir við völlinn kl: 12.00. Þeir eiga að mæta í knattþrautir kl: 13.30.

Síðasti leikur byrjar kl: 14.45 á sunnudaginn.

Muna að koma með hollt nesti, búning, legghlífar, takkaskó (spilað á gervigrasi)

og vera vel klædd þar sem veðurspá er frekar köld.



Keppnisgjaldið er 3500kr sem við söfnum saman á staðnum.​






Hlakka til að sjá ykkur öll hress og kát á sunnudaginn í Garðabæ.

Við verðum með auka keppnistreyjur fyrir þá sem þurfa.

Ef þið hafið einhverjar spurningar eða ábendingar, endilega hafa samband.