Engin æfing í dag, laugardag

Sæl, öllsömul!

Vegna kappleikja hjá 3. flokki drengja og 4. flokki stúlkna í dag, laugardag, verður engin æfing hjá 3. flokki stúlkna. Því miður! Stúlkur eru hins vegar hvattar til þess að koma og horfa á. 

Birgir þjálfari.

Æfing fellur niður á morgun, laugardag

Sæl, öllsömul!

Vegna vallaraðstæðna í Garðabæ og slæmrar veðurspár fellur æfing niður á morgun, laugardag. Því miður!

Birgir þjálfari.