Samstarf Álftaness og Stjörnunnar í 3. flokki stúlkna

Sæl, öllsömul!

Á morgun, mánudaginn 27. janúar, hefst formlegt samstarf Álftaness og Stjörnunnar hjá 3. flokki stúlkna. Upplýsingar um æfingatíma má finna undir eftirfarandi slóð heimasíðu Stjörnunnar: http://stjarnanadalstjorn.files.wordpress.com/2012/05/c3a6fingatafla-2013-2014-5.pdf.

Athygli er þó vakin á því að þær upplýsingar er þar koma fram eru ekki alveg kórréttar en æfingatímar eru nánar tiltekið á eftirfarandi tímum:

Mánudagar kl. 17 (Battar/búr).
Þriðjudagar kl. 17:30 (Æfingavöllur).
Fimmtudagar kl. 17:00 (Æfingavöllur).
Föstudagar kl. 17:00 (Æfingavöllur).

Sjáumst svo hress á morgun, kl. 17.

Birgir þjálfari.