Æfingar í vetrarfríinu

Það verða 3 æfingar í vetrarfríinu og það er ekki skildumæting bara gert til að geta farið í smá bolta og haft gaman.

æfingar tímanir eru mánudaginn 17 feb kl 19-20 , þriðjudaginn 18 feb kl 17-18 , fimmtudaginn 20 feb kl 17 -18 og fara allar fram á sparkvellinum á álftanesi.

Svo munu æfingar vera bara eftir æfingarplaninu frá með mánudeginum 24 feb


Kv Ari Leifur

æfingaleikur við stjörnuna á mánudaginn

Það er æfingaleikur við stjönuna á mánudaginn og er mæting kl 17:50 á stjörnuvöll. Það eru allir boðaðir í þennan leik.

Kv Ari Leifur

Æfing laugardaginn 1 feb.

það er æfing á morgun laugardaginn 1 feb kl 12 eins og alltaf það er búið að skafa vellina og gera þá klára.

kv Ari Leifur

Tækniæfing fellur niður

Sæl, öllsömul!

Sparkvöllurinn á Álftanesi er snævi þakinn og aðstæður til tækniæfinga ómögulegar. Af þeim sökum fellur tækniæfing niður í dag.

Birgir tækniþjálfari.