Tækniæfing fellur niður

Sæl, öllsömul!

Sparkvöllurinn á Álftanesi er snævi þakinn og aðstæður til tækniæfinga ómögulegar. Af þeim sökum fellur tækniæfing niður í dag.

Birgir tækniþjálfari.