Liðsskipan fyrir leik hjá A-liðum við Grindavík

Sæl, öllsömul.

Eftirfarandi stúlkur eru boðaðar í kappleik A-liðsins á miðvikudag gegn Grindavík:

Anna Magnþóra
Berglind (F)
Bjartey (M)
Embla
Eva
Freyja
Fríða
Guðrún
Hera R.
Hildur
Hulda
Indíana
Mist
Nanna
Sara
Silja
Vaka
Valdís Eva
Vera

Nokkuð margar stúlkur eru boðaðar að þessu sinni þar sem B-liðið leikur ekki.

Leikar hefjast kl. 18 og þurfa að stúlkur að mæta í vallarhúsið kl. 17, fullbúnar til leiks, vel klæddar og með vatnsbrúsa með í för.

Vakin er athygli á því að æfing fellur niður sama dag þar sem leikið er á æfingatíma.

Birgir Jónasson þjálfari.