Horft saman á úrslitaleik Álftaness og Sindra

Sælar, stúlkur!

Á morgun, föstudaginn 19. september, kl. 17, ætlum við að hittast í félagsaðstöðunni og horfa saman á úrslitaleik Álftaness og Sindra í sjö manna knattspyrnu. 

Birgir þjálfari.