Breyting á dagskrá morgundagsins

Sæl, öllsömul!

Sú breyting hefur orðið á dagskrá morgundagsins að Hvöt/Kormákur hefur dregið lið sitt úr keppni. Af þeim sökum mun aðeins einn leikur fara fram á morgun, gegn Sindra. Hefst umræddur leikur, sem áður, kl. 15. 

Af þessum sökum þurfa stúlkur að mæta kl. 14 í íþróttahúsið. Önnur tilmæli vegna morgundagsins standa. 

Birgir þjálfari.