Æfingaleikur við Sindra á sunnudag

Sæl, öllsömul!

Rétt í þessu var að skýrast að Sindrastúlkur munu gista á Álftanesi og munu leika æfingleik við Álftanes kl. 10 á sunnudagsmorgun. Nánari tilhögun þessa verður kunngerð á laugardag. 

Birgir þjálfari.