Æfingin á morgun, miðvikudag, með breyttu sniði

Sæl, öllsömul!

Á morgun, miðvikudag, verður æfingin með breyttu sniði en þá munum við hittast í félagsaðstöðunni kl. 17:15 og horfa saman á úrslitaleik Álftaness og Nykøbing FC á Rey cup með áherslu á leikgreiningu. 

Birgir þjálfari.