Leikir við Njarðvík 17.apríl

Á sunnudaginn leikum við gegn Njarðvík í Reykjaneshöllinni. Mæting klukkan 9:30 hjá öllum, A-lið leikur fyrst klukkan 10:00 og B-lið strax á eftir. Eins og venjulega bið ég ykkur um að láta vita af forföllum sem allra fyrst, ef mikið er um slíkt geta liðin breyst og gott fyrir okkur að geta brugðist við sem allra fyrst.

Liðin verða sem hér segir.

A-lið á sunnudaginn. (taka með markmannshanska)

Stefán Torrini

Dúi

Bjarni

Adolf

Dagur

Stefán Emil

Valur

Bessi

Tómas

B-lið á sunnudaginn. (taka með markmannshanska)

Klemenz

Kristján

Svenni

Stefán Smári

Gunnar

Ísar

Skarphéðinn

Leó

Kristófer Róman

Ævar

Bestu kveðjur

Sammi