Æfingar fram að páskum

Æfingar í vikunni verða mánudag, þriðjudag og miðvikudag á battavellinum frá klukkan 12-13 (alla dagana). Páskafrí frá fimmtudegi og fyrsta æfing eftir páska á þriðjudag, sjáumst hressir á morgun.
Kv.
Samúel