leikir

Komið þið sæl.

Á sunnudaginn 12 apríl eru leikir hjá stelpunum og er fyrri leikurinn kl 9:40 við
HK og er leikurinn í Kórnum í Kópavogi
og er mæting kl 9:10.
Lið 1 
Katrín Pála, Elma,Alexandra, Silja, Berglind, Hanna Sól, Gyða, Dagbjört og Dilja.

Síðan á lið 2 leik kl 14 við Breiðablik 4
og er leikurinn spilaður á æfungavöllurinn Stjörnunar. Og er mæting kl 13:30.
Lið 2
Lóa, Svanhvít, Svandís, Sigdìs, Thelma, Ísabella, Eydís Gauja, Málfríður, Hólmfríður og
Valgerður.

Endilega látið vita hvort stelpurnar komist eða ekki.

Kv Bjössi
8439983