Jólafrí

Komið þið sæl.

Nú fer að koma að jólafríi í fótboltanum og mun næsta vika vera síðasta æfingavika fyrir jól.

Síðasta æfing verður miðvikudaginn 17 des.

Og fyrsta æfing á nýju ári verða mánudaginn 5 jan.

 
Guðbjörn Harðarsongsm 8439983