Æfing fellur niður vegna dósasöfnunar

Sæl, öllsömul!

Vegna fyrirhugaðrar dósasöfnunar á morgun, þriðjudaginn 27. október, fellur æfing niður. 

Birgir Jónasson yfirþjálfari.