Mótið á sunnudaginn

Sæl öll,


Næsta mót er hjá Hamar í loftbóluhúsinu í Hveragerði. Við erum með skráð 2 lið til leiks og spila liðin á sama tíma eða frá 11:10 og síðustu leikir eru kl 13:10. mæting fyrir bæði lið er  kl 10:30 (þá fá allir að sofa út! :)). 
Við erum bara með skráða 9 stráka í þessi tvö lið og vantar þá allavega 1 í viðbót til að fylla upp í, ef að þið sjáið ekki nafnið á stráknum þá skráið þið hann og gerið það fyrir 22:00 á laugardaginn.
Lið 1: Bessi, Elmar, Gunnar, Klemenz, Róbert og Víðir
Lið 2: Birkir, Björgvin, Daníel Haukur, Jóhann Örn og Kári.
Mótsgjaldið er 2000kr og greiðist á mótsstað, strákarnir fá veglegt páskaegg að móti lokinnu.
Ef það eru spurningar þá má endilega hafa samband við mig.
Kv, Örn