Æfing fellur niður vegna Páskabingó

Sæl öll,


Æfingin í dag fellur niður vegna þess að páskabingó verður í salnum á sama tíma og æfingin er, næsta æfing er því á mánudaginn.

Einnig ætla ég að minna ykkur á að skrá strákana á mótið sem er framundan


Kv, þjálfarar