Mót framundan

Sæl öll,


Nú fer að hefjast mót hjá okkur og er ég búinn að skrá okkur á 2 mót í mánuðinum, annað mótið hjá FH 22. mars og hitt mótið hjá Hamar 29. mars. Ég hef smá áhyggjur af mótinu sem er hjá Hamar 29. mars þar sem það er í páskafríinu og vildi ég endilega heyra frá ykkur hvort að þið komist á mótið hjá Hamar 29. mars.
Skráið strákana á mótið hjá FH 22. mars inni á síðunni, það kostar 2000kr á iðkenda og fá strákarnir einhvern glaðning að loknu móti.
Látið vita í maili hvort þið komist á mótið hjá Hamri 29. mars, fleiri upplýsingar um það mót seinna.
Kv, Þjálfarar