Æfingaleikur við Leikni

Sæl öll,

Það verður æfingaleikur við Leikni á sunnudaginn eins og talað var um á fundinum í gær. Leikið verður milli 11:00 - 12:00 og mæting fyrir ALLA er kl 10:30. Staðfestið mætingu í kommentakerfinu, látið líka vita ef þið komið ekki.

Leikirnir verða á æfingasvæði Leiknis í Breiðholti á gervigrasinu.

Gott er að strákarnig mæti með sinn útbúnað. Treyju, skó, legghlífar og vatnsbrúsi er góður, ég get komið með treyjur fyrir þá sem vantar.

Kv, Örn og Alex