Tækniæfingar frestast um eina viku

Sæl, öllsömul!

Vegna notkunar á íþróttahúsinu frestast tækniæfingar um eina viku og hefjast föstudaginn 30. janúar nk. 

Birgir Jónasson, yfirþjálfari yngri flokka.