Æfingar hefjast aftur í dag!

Sæl öll,

Gleðilegt nýtt ár, vonandi höfðu þið það gott um hátíðarnar.

Nú hefjast æfingar aftur og erum við á sama tíma og venjulega og er æfingin í dag því úti á battavelli.

Kv, Örn og Alex