Æfing í dag fellur niður og jólafrí seinna í vikunni

Sæl öll,


Æfingin í dag fellur niður vegna vonskuveðurs og samkvæmt tilkynningu um að fólk eigi ekki að vera á ferli, þá förum við eftir því líka, næsta æfing er á fimmtudaginn og er það jafnframt síðasta æfing fyrir jól.
Jólafríið hefst eftir æfingu á fimmtudaginn 18. des og hefst síðan aftur á mánudeginn 5. janúar.
Kv, Örn og Alex