Kjörísmót Hamars

Sæl öll,

Nú fer að líða að fyrsta móti tímabilsins og er það í "loftbóluhúsinu" í Hveragerði þann 7. desember, sem er sunnudagur.

Fyrstu lið eiga leik kl 09:00 og eru síðustu lið búin að spila um ca. 16:30.

Endilega skráið strákana í kommentakerfinu hér að neðan og látið vita hvort þið komið eða ekki, því fyrr því mun betra.

Kv, Örn og Alex