Frídagur verslunarmanna - engin æfing

Sæl öll,

Þar sem margir eru úti á landi og eiga eftir að koma sér heim eftir ferðalag verður frí frá æfingu 3. ágúst.

Kv, Örn