Mót á sunnudaginn!

Sæl öll,

Það er mót á sunnudaginn í Reykjanesi þar sem við munum spila við skemmtileg lið. Endilega staðfestið hverjir koma og hverjir koma ekki, Þegar allir eru búnir að skrá sig set ég inn liðsskipan hér inn því að lið 1 og 2 spila á sitthvorum tíma. Lið 1 spilar frá 8:45 til 11:30 og lið 2 spilar frá 13:00 til 16:00. Ég set inn liðin um leið og ég veit hverjir koma!

Kv, Örn