Æfing á nýja vellinum 11.des kl: 14 - 15.

 

Á morgun föstudag ætlum við að hafa fyrstu æfinguna hjá
flokknum á nýja gervigrasvellinum.
Þeir sem eru í Frístund mæta beint út á völl en þeir sem
koma sjálfir geta mætt í íþróttahúsið eins og venjulega og
gengið með mér út á völl.
Þeir sem fara ekki í Frístund ganga svo með mér til baka í 
íþróttahúsið þar sem þeir eru sóttir eða fara sjálfir.
Með þessu móti eru allir þar sem þeir eiga að vera og vita 
hvar dótið þeirra er.
 
Sendið á mig póst ef það er eitthvað.
 
Ragnar Arinbjarnar.

Jólamót Kjörís leikir og lið.

 

Komið sæl foreldrar stráka í 7.flokk Álftaness.

 
Nú er allt klárt fyrir mótið á laugardaginn.
Leikið er í innanhúshöll sem er upphituð en þó segja heimanenn að kalt verði í veðri og því geti verið kaldara en venjulega í höllinni. Takið því með föt.
Fyrir þá sem ekki vita hvar "loftbóluhúsið" í Hveragerði er þá er hérna linkur á kort.
 
Við erum með þrjú lið á mótinu og leika þau öll fjóra leiki.
Það leika fimm leikmenn inn á vellinum í einu og varamaður í tveimur liðum.
Á leikjaplaninu frá þeim eru mistök í nöfnum liðanna okkar þar sem tvö llið heita Álftanes og eitt lið heitir Álftanes 2.
 
Álftanes (sem leikur bara á völlum 1 og 2) er skipað þeim:
Goði, Ívar, Hákon, Óðinn, Einar og Óliver.
Fyrsti leikur hjá þeim er kl: 12.10 á velli nr 1 á móti ÍA.
Mikilvægt að allir í þessu liði séu mættir í Hamarshöllina í Hveragerði kl: 11.50 til að gera sig klára. 
Strákarnir þurfa að vera með legghlífar og leikið er á gervigrasi.
Þeir sem eiga Álftanesbúning mæta með hann en ég verð líka með búninga sem þið fáið lánaða á mótinu. Ef þið eigið markmannshanska er gott að taka þá með og allir fá að prófa að spila í marki sem vilja.
Gott er að hafa smá hollt nesti með.
Síðasti leikur þeirra byrjar svo kl: 14.46 og svo er farið heim.
Þátttökugjaldið á mótið er 2000 krónur sem við söfnum saman og gerum upp fyrir liðið í heild. (MUNA að mæta með 2000 kr). 
 
 
Álftanes (sem leikur bara á völlum 3 og 4) er skipað þeim:
Sölvi, Þór, Ísak Fannar, Róbert, Vilhjálmur og Brynjólfur Aron.
Fyrsti leikur hjá þeim er kl: 12.10 á velli nr 3 á móti ÍA.
Mikilvægt að allir í þessu liði séu mættir í Hamrshöllina í Hveragerði kl: 11.50 til að gera sig klára. 
Strákarnir þurfa að vera með legghlífar og leikið er á gervigrasi.
Þeir sem eiga Álftanesbúning mæta með hann en ég verð líka með búninga sem þið fáið lánaða á mótinu. Ef þið eigið markmannshanska er gott að taka þá með og allir fá að prófa að spila í marki sem vilja.
Gott er að hafa smá hollt nesti með.
Síðasti leikur þeirra byrjar svo kl: 14.34 og svo er farið heim.
Þátttökugjaldið á mótið er 2000 krónur sem við söfnum saman og gerum upp fyrir liðið í heild. (MUNA að mæta með 2000 kr). 
 
 
Álftanes 2 er skipað þeim:
Andri, Jökull, Stefán, Viktor, Gísli og Brynjólfur Róbert.
Fyrsti leikur hjá þeim er kl: 12.22 á velli nr 2 á móti Hamri.
Mikilvægt að allir í þessu liði séu mættir í Hamrshöllina í Hveragerði kl: 12.00 til að gera sig klára. 
Strákarnir þurfa að vera með legghlífar og leikið er á gervigrasi.
Þeir sem eiga Álftanesbúning mæta með hann en ég verð líka með búninga sem þið fáið lánaða á mótinu. Ef þið eigið markmannshanska er gott að taka þá með og allir fá að prófa að spila í marki sem vilja.
Gott er að hafa smá hollt nesti með.
Síðasti leikur þeirra byrjar svo kl: 14.34 og svo er farið heim.
Þátttökugjaldið á mótið er 2000 krónur sem við söfnum saman og gerum upp fyrir liðið í heild. (MUNA að mæta með 2000 kr). 
 
Ef þið hafið einhverjar spurningar sendið mér þá endilega póst.
 
Kveðja,
Ragnar.

Jólamót Kjörís leikir og lið.

 

Komið sæl foreldrar stráka í 7.flokk Álftaness.

 
Nú er allt klárt fyrir mótið á laugardaginn.
Leikið er í innanhúshöll sem er upphituð en þó segja heimanenn að kalt verði í veðri og því geti verið kaldara en venjulega í höllinni. Takið því með föt.
Fyrir þá sem ekki vita hvar "loftbóluhúsið" í Hveragerði er þá er hérna linkur á kort.
 
Við erum með þrjú lið á mótinu og leika þau öll fjóra leiki.
Það leika fimm leikmenn inn á vellinum í einu og varamaður í tveimur liðum.
Á leikjaplaninu frá þeim eru mistök í nöfnum liðanna okkar þar sem tvö llið heita Álftanes og eitt lið heitir Álftanes 2.
 
Álftanes (sem leikur bara á völlum 1 og 2) er skipað þeim:
Goði, Ívar, Hákon, Óðinn, Einar og Óliver.
Fyrsti leikur hjá þeim er kl: 12.10 á velli nr 1 á móti ÍA.
Mikilvægt að allir í þessu liði séu mættir í Hamarshöllina í Hveragerði kl: 11.50 til að gera sig klára. 
Strákarnir þurfa að vera með legghlífar og leikið er á gervigrasi.
Þeir sem eiga Álftanesbúning mæta með hann en ég verð líka með búninga sem þið fáið lánaða á mótinu. Ef þið eigið markmannshanska er gott að taka þá með og allir fá að prófa að spila í marki sem vilja.
Gott er að hafa smá hollt nesti með.
Síðasti leikur þeirra byrjar svo kl: 14.46 og svo er farið heim.
Þátttökugjaldið á mótið er 2000 krónur sem við söfnum saman og gerum upp fyrir liðið í heild. (MUNA að mæta með 2000 kr). 
 
 
Álftanes (sem leikur bara á völlum 3 og 4) er skipað þeim:
Sölvi, Þór, Ísak Fannar, Róbert, Vilhjálmur og Brynjólfur Aron.
Fyrsti leikur hjá þeim er kl: 12.10 á velli nr 3 á móti ÍA.
Mikilvægt að allir í þessu liði séu mættir í Hamrshöllina í Hveragerði kl: 11.50 til að gera sig klára. 
Strákarnir þurfa að vera með legghlífar og leikið er á gervigrasi.
Þeir sem eiga Álftanesbúning mæta með hann en ég verð líka með búninga sem þið fáið lánaða á mótinu. Ef þið eigið markmannshanska er gott að taka þá með og allir fá að prófa að spila í marki sem vilja.
Gott er að hafa smá hollt nesti með.
Síðasti leikur þeirra byrjar svo kl: 14.34 og svo er farið heim.
Þátttökugjaldið á mótið er 2000 krónur sem við söfnum saman og gerum upp fyrir liðið í heild. (MUNA að mæta með 2000 kr). 
 
 
Álftanes 2 er skipað þeim:
Andri, Jökull, Stefán, Viktor, Gísli og Brynjólfur Róbert.
Fyrsti leikur hjá þeim er kl: 12.22 á velli nr 2 á móti Hamri.
Mikilvægt að allir í þessu liði séu mættir í Hamrshöllina í Hveragerði kl: 12.00 til að gera sig klára. 
Strákarnir þurfa að vera með legghlífar og leikið er á gervigrasi.
Þeir sem eiga Álftanesbúning mæta með hann en ég verð líka með búninga sem þið fáið lánaða á mótinu. Ef þið eigið markmannshanska er gott að taka þá með og allir fá að prófa að spila í marki sem vilja.
Gott er að hafa smá hollt nesti með.
Síðasti leikur þeirra byrjar svo kl: 14.34 og svo er farið heim.
Þátttökugjaldið á mótið er 2000 krónur sem við söfnum saman og gerum upp fyrir liðið í heild. (MUNA að mæta með 2000 kr). 
 
Ef þið hafið einhverjar spurningar sendið mér þá endilega póst.
 
Kveðja,
Ragnar.

Jólamót Kjörís Hveragerði 28.nóv.

 

Komið sæl og takk fyrir gott mót á laugardaginn.

 
Næsta verkefni okkar fyrir áramót er í Hveragerði laugardaginn 28.nóv.
Þar er spilað í "loftbóluhúsinu" sem er mjög gott hús, gervigras, upphitað og flott.
Á því móti ætla ég að hafa liðin blönduð með yngri og eldri stráka saman í liði.
Þetta ætla ég að gera til að spila strákana saman og hrista þá saman félagslega.
Mótið tekur ca. 3klst í framkvæmd, kostar 2000kr og verður pizza, ís og verðlaunapeningur í lokin.
 
Ég vil biðja ykkur að fara inn á heimasíðuna, umfa.is / undir fótbolti / 7.flokkur karla og skrifa þar í athugasemd hvort sonur ykkar komi eða ekki. (Það er búið að laga athugasemdakerfið á síðunni).
Með þessu móti veit ég nákvæmlega hversu marga stráka ég hef á mótinu og get skipt þeim niður.
 
Kveðja,
Ragnar Arinbjarnar.