Æfingatímar 2014 - 2015

Æfingatímar vetur 2014 - 2015

Mánudagar kl. 16 - 17 (íþróttasalur)

Fimmtudagar kl. 14 - 15 (battavöllur)

Föstudagar kl. 14 - 15 (íþróttasalur)

Æfingar hefjast 15.september

Síðustu æfingarnar í vikunni.


Komið sæl.


Núna hefst síðasta vikan í fótboltanum fram að fríi.
Á mánudaginn, miðvikudaginn og föstudaginn verða æfingar frá kl: 13.00 - 14.00

og eftir föstudaginn 22. ágúst verður frí fram í miðjan september.

Eftir það fara strákarnir fæddir 2006 upp í 6.flokk og viljum við þakka ykkur

kærlega fyrir samstarfið og óska ykkur alls besta í framhaldinu.

Kveðja,

Ragnar og aðstoðarþjálfarar.

Leikjaplan á Arionbankamótinu á sunnudaginn 17.ágúst.

Til þeirra sem mæta á Arionbankamótið um helgina.
Hér að neðan sjáið þið leikjadagskrána á Arionbankamótinu á sunnudaginn 17. ágúst.Mótið fer fram á heimavelli Víkings í Fossvogi.
Álftanes verður með tvö lið á mótinu (Álftanes 1 og Álftanes 2) og leika þau bæði fimm leiki og leikið er með fimm leikmenn inná.
Álftanes 1 verður skipað þeim:

Viktor, Matthías, Guðjón, Gabríel, Kristófer, Kári og Ísleifur.

Þeir eiga fyrsta leik kl: 14.15 á velli Ripp, Rapp og Rupp.

Allir í liðinu eiga að vera mættir á staðinn ekki seinna en kl: 13.45 tilbúnir í slaginn.

Leikirnir fara fram á grasi og gott er að taka eitthvað nesti með þar sem mótið tekur um 3 klst.

Allir sem eiga, koma með búning og markmannshanska og muna eftir legghlífunum.

Ég kem með búninga ef vantar.

Mótsgjaldið er 2500 kr sem ég ætla að biðja ykkur að koma með á staðinn og við söfnum því saman.
Álftanes 2 verður skipað þeim:Ívar, Hlynur, Magnús, Andri, Eyþór, Snorri og Elvar.

Þeir eiga fyrsta leik kl: 14.00 á velli Amma önd.

Allir í liðinu eiga að vera mættir á staðinn ekki seinna en kl: 13.30 tilbúnir í slaginn.

Leikirnir fara fram á grasi og gott er að taka eitthvað nesti með þar sem mótið tekur um 3 klst.

Allir sem eiga, koma með búning og markmannshanska og muna eftir legghlífunum.Ég kem með búninga ef vantar.

Mótsgjaldið er 2500 kr sem ég ætla að biðja ykkur að koma með á staðinn og við söfnum því saman.

Arionbankamót 7. flokkur karla
Sunnudagur 17. ágúst
1400‐1412 ÍR 2 ‐ Fjölnir 3 Höttur 1 ‐ FH 3 Víkingur 3 ‐ Valur 3
1415‐1427 ÍR 3 ‐ Fram 4 ÍBV 3 ‐ Breiðablik 4 Álftanes 1 ‐ HK 7
1430‐1442 FH 3 ‐ Víkingur 3 Fjölnir 3 ‐ Valur 3 ÍR 2 ‐ Höttur 1
1445‐1457 Breiðablik 4 ‐ Álftanes 1 Fram 4 ‐ HK 7 ÍR 3 ‐ ÍBV 3
1500‐1512 Valur 3 ‐ FH 3 Víkingur 3 ‐ ÍR 2 Höttur 1 ‐ Fjölnir 3
1515‐1527 HK 7 ‐ Breiðablik 4 Álftanes 1 ‐ ÍR 3 ÍBV 3 ‐ Fram 4
1530‐1542 Höttur 1 ‐ Víkingur 3 ÍR 2 ‐ Valur 3 Fjölnir 3 ‐ FH 3
1545‐1557 ÍBV 3 ‐ Álftanes 1 ÍR 3 ‐ HK 7 Fram 4 ‐ Breiðablik 4
1600‐1612 Valur 3 ‐ Höttur 1 Víkingur 3 ‐ Fjölnir 3 FH 3 ‐ ÍR 2
1615‐1627 HK 7 ‐ ÍBV 3 Álftanes 1 ‐ Fram 4 Breiðablik 4 ‐ ÍR 3


1400‐1412 HK 10 ‐ Álftanes 2 BÍ/Bolungarvík 1 ‐ Grindavík 3 ÍBV 5 ‐ Höttur 2
1415‐1427 ÍR 6 ‐ HK 15 BÍ/Bolungarvík 2 ‐ Víkingur 8 ÍBV 7 ‐ KR 9
1430‐1442 Grindavík 3 ‐ ÍBV 5 Álftanes 2 ‐ Höttur 2 HK 10 ‐ BÍ/Bolungarvík 1
1445‐1457 Víkingur 8 ‐ ÍBV 7 HK 15 ‐ KR 9 ÍR 6 ‐ BÍ/Bolungarvík 2
1500‐1512 Höttur 2 ‐ Grindavík 3 ÍBV 5 ‐ HK 10 BÍ/Bolungarvík 1 ‐ Álftanes 2
1515‐1527 KR 9 ‐ Víkingur 8 ÍBV 7 ‐ ÍR 6 BÍ/Bolungarvík 2 ‐ HK 15
1530‐1542 BÍ/Bolungarvík 1 ‐ ÍBV 5 HK 10 ‐ Höttur 2 Álftanes 2 ‐ Grindavík 3
1545‐1557 BÍ/Bolungarvík 2 ‐ ÍBV 7 ÍR 6 ‐ KR 9 HK 15 ‐ Víkingur 8
1600‐1612 Höttur 2 ‐ BÍ/Bolungarvík 1 ÍBV 5 ‐ Álftanes 2 Grindavík 3 ‐ HK 10
1615‐1627 KR 9 ‐ BÍ/Bolungarvík 2 ÍBV 7 ‐ HK 15 Víkingur 8 ‐ ÍR 6
Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 8631502.

Arion banka mót helgina 16. og 17. ágúst.


Komið sæl.


Nú líður að næsta móti sem við förum á.

Þetta er Arionbankamót Víkings í Fossvogi helgina 16. og 17. ágúst.

Eins og á síðasta ári verðum við bara að keppa annan daginn og tekur mótið um

fjórar til sex klukkustundir.

Ég er búinn að skrá þrjú lið á mótið en leikið verður í fimm manna liðum.

Ég held að þátttökugjaldið sé 2500 kr og fá allir verðlaun.

Vinsamlegast skráið í athugasemd hér að neðan hvort sonur ykkar mæti.
Nánari upplýsingar síðar.

Kveðja,
Ragnar.