Arionmót - liðsskipan og dagskrá

Komið sæl öll.

 

Ég er búinn að fá leikjadagskrá fyrir mótið um helgina.

Liðin okkar tvö leika bara á sunnudaginn 18. ágúst.

Þar sem liðin hefja leik kl: 9.00 á sunnudagsmorgun ætla

ég að biðja alla að mæta á Víkingsvöllinn í Fossvogi ekki seinna en kl: 8.40.

Ég ætla að hafa eldra árið saman í liði og spila þeir sem Álftanes 1

og yngra árið leikur sem Álftanes 2.

Leikið verður með 5 manna lið og verða því varamenn í báðum liðum.

Þetta er æfingamót og verða ekki talin mörk.

Álftanes 1 skipa: Gunnar, Róbert, Stefán, Dagbjartur, Víðir og Aron.

Álftanes 2 skipa: Arnór, Andri, Kári, Gabríel, Elvar, Matthías, Elmar og Viktor.

Strákarnir eiga að mæta með fótboltaskó, legghlífar, vatnsbrúsa,

hollt nesti til að borða milli leikja og Álftanesbúning.  Þið getið líka fengið búning hjá mér

en ég mæti með boli og stuttbuxur.

A.T.H muna að þátttökugjaldið er 2000kr á hvren strák sem greiðist á staðnum.

Hérna fyrir neðan er leikjadagskráin sem getur breyst en þá læt ég ykkur vita.

Álftanes 2

900‐912 Breiðablik 5 ‐ FH 5 HK 6 ‐ Fjölnir 4 Haukar 3 ‐ Reynir/Víðir 1

915‐927 Breiðablik 9 ‐ Njarðvík 2 HK 11 ‐ Álftanes 2 Fram 9 ‐ Reynir/Víðir 2

930‐942 Fjölnir 4 ‐ Haukar 3 FH 5 ‐ Reynir/Víðir 1 Breiðablik 5 ‐ HK 6

945‐957 Álftanes 2 ‐ Fram 9 Njarðvík 2 ‐ Reynir/Víðir 2 Breiðablik 9 ‐ HK 11

1000‐1012 Reynir/Víðir 1 ‐ Fjölnir 4 Haukar 3 ‐ Breiðablik 5 HK 6 ‐ FH 5

1015‐1027 Reynir/Víðir 2 ‐ Álftanes 2 Fram 9 ‐ Breiðablik 9 HK 11 ‐ Njarðvík 2

1030‐1042 HK 6 ‐ Haukar 3 Breiðablik 5 ‐ Reynir/Víðir 1 FH 5 ‐ Fjölnir 4

1045‐1057 HK 11 ‐ Fram 9 Breiðablik 9 ‐ Reynir/Víðir 2 Njarðvík 2 ‐ Álftanes 2

1100‐1112 Reynir/Víðir 1 ‐ HK 6 Haukar 3 ‐ FH 5 Fjölnir 4 ‐ Breiðablik 5

1115‐1127 Reynir/Víðir 2 ‐ HK 11 Fram 9 ‐ Njarðvík 2 Álftanes 2 ‐ Breiðablik 9

Álftanes 1


900‐912 Njarðvík 1 ‐ Álftanes 1 HK 5 ‐ Þróttur 2 Fram 5 ‐ Víkingur 4
915‐927
930‐942 Þróttur 2 ‐ Fram 5 Álftanes 1 ‐ Víkingur 4 Njarðvík 1 ‐ HK 5
945‐957
1000‐1012 Víkingur 4 ‐ Þróttur 2 Fram 5 ‐ Njarðvík 1 HK 5 ‐ Álftanes 1
1015‐1027
1030‐1042 HK 5 ‐ Fram 5 Njarðvík 1 ‐ Víkingur 4 Álftanes 1 ‐ Þróttur 2
1045‐1057
1100‐1112 Víkingur 4 ‐ HK 5 Fram 5 ‐ Álftanes 1 Þróttur 2 ‐ Njarðvík 1
1115‐1127

Allar nánari upplýsingar á vikingur.is eða hjá Ragga í síma 8631502

 

 

 

Engin æfing á frídegi verslunarmanna.

Það verður ekki æfing í dag mánudaginn 5. ágúst.  Næsta æfing er á miðvikudaginn 7. ágúst kl: 13.00.

 

Ragnar.

Arion banka mótið 17.-18. ágúst.

Komið sæl.

 

Frá og með næsta mánudegi (15. júlí ) mæti ég aftur til æfinga og verð með æfingar

eins og áður á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl: 13.00.

Við höfum fengið boð um að taka þátt í Arion banka móti Víkings helgina 17. og 18. ágúst n.k.

Leikið er með fimm leikmenn inn á vellinum í hvert skipti og spila liðin fjóra eða fimm leiki á mótinu.

Keppnisgjaldið er 2000kr á hvern leikmann og fá allir verðlaunapening,

hamborgaramáltíð og Disneyglaðning að móti loknu.

Gert er ráð fyrir að hvert lið sé um 3 klst á svæðinu og leika okkar lið

sennilega bara á laugardeginum 17. ágúst. Ekki verða talin mörk heldur einungis um æfingamót að ræða.

 

Ég ætla að biðja ykkur að skrá hér að neðan í athugasemdir hvort

sonur ykkar mæti á mótið svo ég viti hversu mörg lið ég skrái.

 

Með fótboltakveðju,

Ragnar Arinbjarnar.

Kærar þakkir öll.

Ég vil koma á framfæri kærum þökkum til allra sem komu að liðum frá Álftanesi á Norðurálsmótinu um helgina.

Strákarnir, foreldrar, systkyni, liðsstjórar og þjálfarar stóðu sig allir með mikilli prýði og eiga mikið hrós skilið.

 

Æfingar halda áfram á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl: 13.00 á grasvellinum, alveg fram að miðjum ágúst.

Ég ferð eitthvað í fríi í sumar en þó aldrei langt í burtu. Ég fer í viku í sumarbústað í næstu viku og svo kannski smá frí í lok júlí.

 

 

Kveðja,

Ragnar Arinbjarnar.