Foreldrafundur fimmtudaginn 6. maí kl: 20.00

Kæru foreldrar stráka í 7.flokk Álftaness í knattspyrnu.

 

Á fimmtudagskvöldið ætlum við að hafa stuttan foreldrafund þar sem farið

verður yfir nokkur atriði varðandi Norðurálsmótið 21. - 23. júní n.k.

Ef þið hafið einhverjar spurningar, viljið fara yfir nestismál milli leikja

eða bara spjalla við aðra foreldra, þá endilega mæta.

Fundurinn hefst kl: 20.00 og verður haldinn á skrifstofu UMFÁ

í Íþróttamiðstöðinni.

Kveðja,

Ragnar og Örn.