Æfingar næstu viku 6. - 10. maí.

Í næstu viku ætlum við að halda áfram eins og í síðustu viku.

Á mánudaginn verða eldri strákarnir á battavellinum og yngri strákarnir inni.

Á miðvikudaginn verður þetta öfugt þannig að yngri strákarnir eru úti og eldri strákarnir inni.

Á föstudaginn verða svo allir úti á grasvelli og þá spáum við góðu veðri.

Þar með hefst sumarið formlega og verða æfingar vonandi úti eftir næstu viku.

--
Kveðja,

Örn og Ragnar.