Æfingar falla niður.

Kæru foreldrar stráka í 7. flokk.

Það verður ekki æfing á miðvikudaginn 13. febrúar þar sem salurinn verður upptekinn vegna Öskudagsskemmtunar til kl: 19.00.

Á föstudaginn 15. febrúar er svo vetrarfrí í skólanum og verður einnig vetrarfrí í fótboltanum og ekki æfing.

 

Kveðja,

Ragnar og Örn.