Jólafrí í boltanum.

Komið sæl.

 

Síðasta fótboltaæfingin fyrir jólafrí verður miðvikudaginn 19. des.

Æfingar hefjast svo aftur eftir áramót föstudaginn 4. janúar.

 

Hafið það gott um jólin og megi þið eiga góðar samverustundir yfir hátíðirnar.

Jólakveðja,

Ragnar og Örn þjálfarar.