Útiæfing og jólafrí.

 

Komið sæl foreldrar stráka í 7.flokk.

 
Í dag mánudag 14,des ætlum við aftur að vera úti á nýja vellinum.
 
Á miðvikudaginn 16.des verður svo síðasta æfingin fyrir jólafrí 
og þá mega strákarnir mæta með dót með sér á inniæfingu.
Æfingar hefjast svo aftur miðvikudaginn 6.jan.
Að þessu tilefni vil ég óska ykkur öllum yndislegra jóla
og gleði og gæfu á nýju ári.
 
Ragnar Arinbjarnar.