Foreldrafundur vegna Norðurálsmóts.

 

Næsta fimmtudag, þann 10.mars verðum við með foreldrafund 
til að koma með frekari upplýsingar vegna Norðurálsmótsins í júní.
Skráning hefur farið hægt af stað og hafið þið til 21.mars að ákveða
hvort sonur ykkar verði með eða ekki.
Fundurinn verður á skrifstofu UMFÁ í íþróttamiðstöðinni og byrjar kl: 20.00.
Vinsamlegast sendið mér línu ef þið komist ekki en 
vonandi sé ég ykkur sem flest á fimmtudaginn.
 
Kveðja,
Ragnar Arinbjarnar.