Liðin um helgina og tímasetningar.

Ég fékk að vita í dag tímasetningar á leikjunum okkar á mótinu í Hveragerði á laugardaginn.
Við erum með þrjú lið og spila þau öll leikina sína kl: 11.00 - 13.40.
Leikjaplanið fæ ég ekki fyrr en á fimmtudaginn sennilega.
Við verðum með eitt lið í ensku-deildinni og tvö í frönsku-deildinni.
Tvö lið verða skipuð sjö leikmönnum og eitt skipað sex leikmönnum.
MUNA að taka með 2500 krónur sem við söfnum saman á staðnum en það er keppnisgjald á hvern strák.
Strákarnir fá svo veglegt páskaegg í mótslok.
 
Liðin verða þannig skipuð:
Álftanes enska-deildin: Andri, Hákon, Óðinn, Jökull, Ísak F, Goði og Kári.
 
Álftanes franska-deildin: Einar, Óliver, Vilhjálmur, Viktor, Róbert, Brynjólfur A og Brynjólfur R.
 
Álftanes franska-deildin: Matthías, Sölvi, Tinni, Gísli, Axel og Stefán.
 
Kveðja,
Ragnar.