TM-mót Garðabæ 23. apríl

 

Næsta mót eftir Freyjumótið 2. apríl í Hveragerði er 
mót í Garðabæ laugardaginn 23.apríl.
Þar verður spilað með fimm leikmenn inn á vellinum í einu og
er þátttökugjaldið 2750 kr á strák.
Nú þarf ég að fá að vita frá ykkur hvort sonur ykkar verði með
á þessu móti. Svarið þessum pósti eða farið inn á umfa.is / fótbolti / 7.fl karla
og skrifið þar hvort sonur ykkar mæti eða ekki.
Frestur til að skrá á þetta mót er til 4. apríl.
 
Kveðja,
Ragnar.