Breyting á æfingatíma.

 

Foreldrar stráka í 7.flokk.

 
Ég þurfti að gera eina breytingu á æfingatímanum á miðvikudögum.
Við vorum kl: 15.00 - 16.00 með aðeins hálfan salinn. Þar sem það 
er mikill fljöldi stráka að æfa hjá mér er erfitt að vera aðeins með 
tvö mörk og hálfan sal. Við höfum því fært æfinguna fram til kl: 14.00 - 15.00 
og erum þá með allan íþróttasalinn. Vonandi kemur þessi breyting 
sér ekki illa fyrir ykkur. Ég er búinn að láta Frístund vita en þið þurfið 
kannski að hafa samband við Frístund ef vistunartími breytist eitthvað.
 
Kveðja,
Ragnar Arinbjarnar.