Skráning á Norðurálsmótið 19. - 21. júní.


Stóra fótboltamótið hjá okkur í 7.flokki í sumar er Norðurálsmótið á Akranesi helgina 19. - 21. júní.
Við viljum biðja ykkur að skoða upplýsingar varðandi mótið á heimasíðunni kfia.is

efst þar á síðunni er hlekkur á Norðurálsmót.
Þið þurfið FYRIR 2, MARS að ákveða hvort sonur ykkar verði ekki örugglega með.

Þátttökugjaldið verður um 18.000kr og inn í því er skráningargjald, fæði, gisting, skemmtun, verðlaun og fleira.

Þið þurfið að greiða 5.000kr staðfestingargjald á reikning 

0331-26-4171 kt.310371-4089 

Munið að setja nafn stráksins sem skýringu.

Það er hún Anna María mamma Snorra Hrafns sem heldur utan um þetta fyrir okkur, takk.

Þar sem skráningin á Norðurálsmótið hefst 2. mars er mikilvægt að allir geri upp hug sinn svo við vitum hversu mörg lið og hversu marga stráka við skráum á mótið.
Ekki hika við að senda á mig póst ef þið hafið einhverjar spurningar.

Kveðja,
Raggi.