Jólamót Hveragerði - liðin og leikjadagskrá.

Komið sæl fótboltaforeldrar.

Nú liggur mótaplan og liðsskipan fyrir á mótinu á laugardaginn.
Að þessu sinni ætla ég að hafa liðin blönduð með strákum fæddum 2008 og 2007.
23 - 24 strákar eru skráðir og erum við því með fjögur lið og sex stráka í öllum liðum.
Mótið er þannig sett upp að tveir riðlar leika á sama tíma þ.e. frá kl: 8.30 - 10.45
og hinir tveir riðlarnir frá kl: 10.50 - 13.15.

Í frönsku-deildinni leika þeir: Hlynur, Sölvi, Jökull, Kristófer, Örn og Matthías.
Fyrsti leikur hjá strákum í frösku-deildinni byrjar kl: 9.06
og eiga því allir í þessu liði að vera mættir í Hamars-höllina í Hveragerði kl: 8.45 á laugardaginn.

Í ensku-deildinni leika þeir: Þór, Elvar, Ívar, Þorsteinn, Guðjón og Goði.
Fyrsti leikur hjá strákum í ensku-deildinni byrjar kl: 8.30
og eiga því allir í þessu liði að vera mættir í Hamars-höllina í Hveragerði kl: 8.10 (úff, púff) á laugardaginn.
_____________________________________________________________________________________________________________

Í spænsku-deildinni leika þeir: Bjarni, Ási, Andri, Snæþór og Haraldur.
Fyrsti leikur hjá strákum í spænsku-deildinni byrjar kl: 11.26
og eiga því allir í þessu liði að vera mættir í Hamars-höllina í Hveragerði kl: 11.00 á laugardaginn.

Í þýsku-deildinni leika þeir: Tinni, Nói, Snorri, Tryggvi, Stefán, Hákon og Ísak.
Fyrsti leikur hjá strákum í þýsku-deildinni byrjar kl: 11.02
og eiga því allir í þessu liði að vera mættir í Hamars-höllina í Hveragerði kl: 10.40 á laugardaginn.

Eins og venulega minni ég ykkur á nesti, skó, legghlífar, markmannshanska og annað nauðsynlegt.
Ég kem með búninga fyrir þá sem vilja.
Svo vona ég að við eigum saman gleðilegan dag í Hveragerði og hikið ekki við að hafa samband ef eitthvað er.

Kveðja,
Ragnar.

Tími

Völlur 1

Völlur 2

Völlur 3

Völlur 4

08:30

Fylkir - Fram 2

Álftanes - ÍR

Fram - ÍR

Fylkir - Hamar/Ægir

08:42

Fylkir 2 - ÍR 2

Hamar/Ægir - Selfoss

Fylkir 3 - Selfoss

Hamar/Ægir 2 - Fylkir 4

08:54

Fram - Fylkir

Álftanes - Fram 2

KFR - Fylkir 2

Fram - Fylkir

09:06

Fylkir 2 - Hamar/Ægir

ÍR 2 - Selfoss

ÍR 2 - Álftanes

Fylkir 3 - Hamar/Ægir 2

09:18

Fylkir 4 - ÍR 2

Selfoss - Álftanes

Fylkir - ÍR

Fylkir 2 - Hamar/Ægir

09:30

Álftanes - Fram

ÍR - Fram 2

KFR - Fram

ÍR - Fylkir 2

09:42

Fylkir 2 - Selfoss

ÍR 2 - Hamar/Ægir

ÍR 2 - Fylkir 3

Álftanes - Fylkir 4

09:54

Fram - ÍR 2

Selfoss - Fram 2

Hamar/Ægir 2 - Selfoss

Fylkir 3 - Álftanes

10:06

Álftanes - Fylkir 2

ÍR - Fylkir

KFR - Fylkir 

Hamar/Ægir - ÍR

10:18

Hamar/Ægir - Fylkir

Fram - ÍR

Hamar/Ægir 2 - ÍR 2

Selfoss - Fylkir 4

10:30

    Hamar/Ægir - KFR

Fram - Fylkir 2

ENSKA DEILDIN

FRANSKA DEILDIN

JÓLAMÓT KJÖRÍS

7.FLOKKUR KARLA

Tími

Völlur 1

Völlur 2

Völlur 3

Völlur 4

10:50

KFR - Hamar/Ægir

Fram - ÍR

ÍR - Fram

Fylkir - Hamar/Ægir

11:02

Fram 3 - Selfoss

Álftanes - Fylkir 2

Fylkir 3 - ÍR 2

Selfoss - Hamar/Ægir 2

11:14

Fylkir - Fram 2

KFR - Fram

Skallagrímur - Fylkir 2

ÍR - Fylkir

11:26

Skallagrímur - ÍR 2

Fram 3 - Álftanes

Álftanes - Fram 2

Fylkir 3 - Selfoss

11:38

Fylkir - KFR

Hamar/Ægir - Fram 2

Skallagrímur - ÍR

Fram - Fylkir 2

11:50

Skallagrímur - Fram 3

Selfoss - ÍR 2

Álftanes - Fylkir 3

ÍR 2 - Fram 2

12:02

Fram - Hamar/Ægir

Fram 2 - ÍR

Fylkir - Fram

Fylkir 2 - Hamar/Ægir

12:14

Álftanes - Selfoss

ÍR 2 - Fylkir 2

Selfoss - ÍR 2

Fram 2 - Hamar/Ægir 2

12:26

ÍR - Fylkir

KFR - Fram 2

Hamar/Ægir - Skallagrímur

ÍR - Fylkir 2

12:38

Fylkir 2 - Skallagrímur

Fram 3 - ÍR 2

Hamar/Ægir 2 - Álftanes

Fylkir 3 - Fram 2

12:50

Fram - Fylkir

ÍR - Hamar/Ægir

Fylkir - Skallagrímur

Fram - Hamar/Ægir

13:02

Álftanes - Skallagrímur

Selfoss - Fylkir 2

Selfoss - Álftanes

ÍR 2 - Hamar/Ægir 2

ÞÝSKA DEILDIN

SPÆNSKA DEILDIN