Keflavíkurmótið laugardaginn 15.nóvember - leikjadagskrá og lið.

Komið sæl.


Meðfylgjandi er leikjadagskráin á mótinu á morgun í Keflavík.

https://dl.dropboxusercontent.com/u/96668221/Keflavik/Motahald_H2014/Motaskra_7fl_2014.pdf


Eins og áður hefur komið fram leika strákar fæddir 2008 saman í liði og strákar fæddir 2007 í öðru liði á þessu móti.
Strákar(2008) leika í spænsku-deildinni og eiga fyrsta leik kl:10.40 á velli númer 1.

Allir í þessu liði eiga að vera mættir í Reykjaneshöllina í Keflavík kl:1 0.20.

Þetta eru þeir: Tinni, Örn, Goði, Sölvi, Hákon, Haraldur, Stefán, Þór, Nói og Ívar.

Allir mæta tilbúnir að spila á gervigrasi og með hollt nesti með sér.

Leikið er inni og því ekki mjög kalt þar inni.

Þetta lið leikur sjö leiki og hefst sá síðasti kl: 12.28.

Kl: 13.30 er svo verðlaunaafhending og pizzuveisla og þá er mótið búið.

MUNA að taka með sér 2000krónur sem er mótsgjaldið.Strákar(2007) leika í frönsku-deildinni og eiga fyrsta leik kl:15.00 á velli númer 3.

Allir í þessu liði eiga að vera mættir í Reykjaneshöllina í Keflavík kl: 14.40.

Þetta eru þeir: Ísleifur, Bjarni, Tryggvi, Guðjón, Þorsteinn, Snæþór, Snorri, Hlynur, og Elvar.

Allir mæta tilbúnir að spila á gervigrasi og með hollt nesti með sér.

Leikið er inni og því ekki mjög kalt þar inni.

Þetta lið leikur fimm leiki og hefst sá síðasti kl: 17.36.

Eftir síðasta leik er svo verðlaunaafhending og pizzuveisla og þá er mótið búið.

MUNA að taka með sér 2000krónur sem er mótsgjaldið.

Endilega hafið samband ef þið hafið einhverjar spurningar.

Fótboltakveðja,
Ragnar og aðstoðarmenn.