Arion banka mót helgina 16. og 17. ágúst.


Komið sæl.


Nú líður að næsta móti sem við förum á.

Þetta er Arionbankamót Víkings í Fossvogi helgina 16. og 17. ágúst.

Eins og á síðasta ári verðum við bara að keppa annan daginn og tekur mótið um

fjórar til sex klukkustundir.

Ég er búinn að skrá þrjú lið á mótið en leikið verður í fimm manna liðum.

Ég held að þátttökugjaldið sé 2500 kr og fá allir verðlaun.

Vinsamlegast skráið í athugasemd hér að neðan hvort sonur ykkar mæti.
Nánari upplýsingar síðar.

Kveðja,
Ragnar.