Liðsskipan á Norðurálsmótinu 2014.


Nú eru liðin klár fyrir helgina og ættum því að geta raðað liðsstjórum niður þegar fólk veit hvaða liði það fylgir.

Ég ætla að biðja ykkur að svara þessum póst varðandi liðsstjóra og næturgæslu.

Við miðum við að tveir liðsstjórar séu á hvert lið og einn frá hverju liði í næturgæslu.

Skiptum þessu endilega á milli þannig að þeir sömu séu ekki endilega báða dagana (næturgæsla) eða alla þrjá dagana (liðsstjórn).
Liðin eru 
E-lið: Þorsteinn, Snorri, Kristófer, Björgvin, Ási, Árni og Axel.
D-lið: Guðjón, Hlynur, Gabríel, Ísleifur, Bjarki, Andri, Eyþór og Elvar Jón.
B-lið: Elmar, Matthías, Magnús, Kári, Daníel, Sveinn, Róbert og Viktor.
Ég er ekki búinn að fá leikjaplan frá ÍA en það fer örugglega að koma.

Kveðja,
Ragnar.