Stjörnumót TM.

Ég vil koma á framfæri kærum þökkum til ykkar, foreldra, strákana og þjálfara fyrir
árangursríkan, skemmtilegan og sólríkan dag.
Næsta verkefni er stutt mót í Borgarnesi í lok maí sem ég auglýsi bráðlega.

Kveðja,
Ragnar.