Stjörnumót TM sunnudaginn 27.apríl - liðsskipan og leikir.

Nú höfum við fengið leikjadagskrá fyrir mótið í Garðabæ á sunnudaginn 27. apríl.
Við erum með 18 stráka sem leika í þremur liðum og fá öll liðin sex leiki á mótinu.
ATH muna að koma með 2500 krónur með sér til að borga þátttökugjaldið.
Einnig þarf að hafa hollt og gott nesti, búning ( við komum með aukabúninga ) og markmannshanska ef þeir vilja spila í marki.

Álftanes 1 leikur í riðli B2 og er skipað: Daníel, Matthías, Kári, Elmar, Róbert og Sveinn.
Fyrsti leikur þeirra hefst kl: 9.15 á velli númer 6 og þurfa allir að vera mættir ekki seinna en kl: 9.00.
Síðasti leikur þeirra hefst kl: 12.15.

Álftanes 2 leikur í riðli E2 og er skipað: Eyþór, Andri, Axel, Elvar, Hlynur og Gabríel.
Fyrsti leikur þeirra hefst kl: 12.30 á velli númer 9 og þurfa allir að vera mættir ekki seinna en kl: 12.10.
Síðasti leikur þeirra hefst kl: 15.30.

Álftanes 3 leikur í riðli F2 og er skipað: Ísleifur, Ási, Kristófer, Guðjón, Þorsteinn og Björgvin.
Fyrsti leikur þeirra hefst kl: 12.45 á velli númer 6 og þurfa allir að vera mættir ekki seinna en kl: 12.25.
Síðasti leikur þeirra hefst kl: 15.45.
Allar nánari upplýsingar hjá Ragga í síma 8631502 eða senda tölvupóst.

Sjáumst í fótbolta-sumarskapi,
Þjálfarar.