Horft á mynd á æfingu á miðvikudag 6. nóv

Komið sæl.

Á miðvikudaginn ætlum við ekki að hafa hefðbundna fótboltaæfingu úti
heldur horfa á mynd saman á UMFÁ skrifstofunni.
Þetta hefst kl: 14.00 og strákarnir mega koma með popp, snakk eða annað hollt með sér.
Við ætlum í þetta skipti ekki að vera með gos og sælgæti enda ekki fæði íþróttamanna.
 Skemmtuninni líkur svo um kl: 15.30.

Sjáumst hress og kát,

Alex, Guðmundur og Ragnar þjálfarar.